
Honey mustard sósa
Þessi sósa er einföld og fljótleg. Hún passar virkilega vel með grilluðum kjúkling, sem saladdressing eða ofan á samlokuna. Magnið í þessari uppskrift dugir fyrir tvo, en það er auðvelt að aðlaga magnið eftir þörfum.
Hráefni
- Úrvalið af sinnepi er orðið svo skemmtilegt hér á Íslandi. Það væri tilvalið að fikta sig aðeins áfram hér
- Smá cayenne pipar gefur sósunni smá kick, en passið ykkur að setja ekki of mikið án þess að smakka hana til.
Aðferð
- Blandaðu öllu saman í skál og hrærið saman.
Geymsla
Sósan geymist í ísskáp í allt að 1 viku.